Heimsókn til Hlyns
( a.k.a vargur )
okt 08

Hlynur er með 3 búr í stofunni
eitt í eldhúsinu og nokkur í geymslunnií stofunni sitja tvö 400 ltr búr hlið við hlið og eru í þeim margir skemmtilegir fiskar

hér koma myndir úr búrinu vinstra meginn sem er fullt af monsterum


asísk red tail arrowana sú eina sinnar tegundar á landinu


Glæsilegt kvikindi sem er orðin um 35 cm á stærð en á nóg eftir


35 cm Shovelnose catfiskur er rólegur á botninum


shovelnose og ret tail catfish fyrir aftan25 cm red tailinn fékk rækjur og skaust um búrið


síðan faldi hann sig undir dælunni sem er ekki einfalt fyrir 25 cm fisk


Polypterus congicus flottur monster


2 Polypterus congicus um og yfir 35 cm


einn stakur maroni var í monsterbúrinu 8-10 cm


hinum meginn í stofunni er 240 ltr búr með ýmsu skemmtilegu


tvær hujetur synda við yfirborðið.Ctenolucius hujeta


business endinn á 15 cm hujeta


black ghost hnífafiskur glæsilegt eintak um 25 cm


2 stk lemon óskar um 10 cm þeir eru gulari í búrinu en ég tók myndina með flassi og það lýsir hann upp


5 stk Polypterus senegalus 15-20 cm eru í þessu búri

einnig voru í búrinu 2 stk sae 3 stk peckoltia og ancistrus
sem ekki náðust myndir af


Í geymslunni er svo gotfiskaræktun


virðulegu ancistus karl gat ekki beðið eftir að ég breytti stillingum á vélinni og skaust í burtu

Hlynur er með marga flotta seglmolly í ræktun eins og þennan karl


Og sverðdragarnir eru mjög góðir hjá honum
einnig er hann með rauða guppy sem lofa góðu og sést ein kerling af þeim stofni hér á myndinni fyrir ofan

 

 

 

 

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is