Heimsókn
til Hrafnkels
( betur þekktur sem Keli )
okt 08
Keli er með slatta af sjaldgjæfum
fiskum
bæði í 530 ltr stofubúri og síðan
í rekka sem er í geymslunni en þar eru 4x
65 ltr og 2x 130 ltr búr sem eru öll samtengd inn
á eitt filterkerfi
sem hreint vatn dælist inn á 4 sinnum á
dag
.JPG)
Potamotrygon Motoro skata um 12 cm diskur á
henni
( hef séð eina í búri með um 60
cm disk þannig að keli er með monster á
leiðinni )
.JPG)
Potamotrygon Humerosa/Orbignyi/sp Peru
nafnið er eitthvað á reiki en þessi var
aðeins stærri en motoro
.JPG)
Svört arowana 45 cm.
arowana syndir hægt og tignarlega um búrið
en þær geta stokkið hátt upp í
loft sem þær gera í náttúrunni
til að sækja sér skordýr af greinum
.JPG)
electric blue dempsey 4 ungfiskar sem Keli ætlar
að rækta undan í framtíðinni en
það er víst ekki einfalt

hann er með slatta af diskus td. hvítan

Pigeon blood, golden eða open class

checkerboard var þessi kallaður


Pristella og púffer

otocinclus

13 stórar og flottar Trúðabótíur
í stofubúrinu sú stæðsta um 20
cm

Diskus og bótíurnar
þegar bótíurnar eru svona margar þá
er það flott sjón að sjá þær
synda saman

flottir litir í diskus red melon

ég hefði þurft að nota flassið
á vélinni á stofubúrið þar
sem ljósið var frekar aftanlega á búrinu

Arowanan er með diskus og bótíum
í stofubúrinu
.JPG)
Þær standa fyrir sínu sköturnar
og var gaman að sjá þær fá rækjur
sem þær hökkuðu í sig
Það er alltaf gaman
að skoða sjaldgæfa fiska og verður gaman að
fylgjast með skötunum þegar þær stækka
og eins er ég spenntur fyrir að sjá electric
blue dempsey þegar hann verður orðinn fullorðinn