Heimsókn til Guðjóns
okt 08

Guðjón er með skemmtilegt safn af fiskum í 720 ltr búri


720 ltr með vel af fiski


stærsta síkliðan er glæsilegur Vieja maculicauda 30 cm


Amphilophus salvini í góðum litum


Texas Herichthys carpintus


Hoplarchus psittacus kallaður Parrot sjaldséður fiskur hérlendis
en Guðjón er með nokkra 20 cm


Par af urophthalmus er í búrinu
eflaust eina sinnar tegundar á landinu


Vieja bifasciatus 20 cm


Herichthys pearsei 25 cm


Par af óskar er í búrinu


parið hefur hrygnt hjá Guðjóni en hrognin hurfu


Óskarinn er ein vinsælasta síkliða sem til er


vijeta og texas að takast á


shovelnose 40 cm


stór gibbi 35 cm


gold plego 20 cm


marmara gibbi 15 cm


synodontis


walking catfish eða wc


Trúðabótía og arrowana


clown knife og stenopoma


pacu 25 cm


Polypterus bichir lapradei 20 cm


Alltaf gaman að sjá búr full af fiski og margir fiskarnir ekki algengir
sérstaklega þykir mér gaman að sjá þessar tegundir í stærð því þær sjást ekki í búðunum nema litlar

 

 

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is