Heimsókn
Einar Örn Sveinbjörnsson
Einar er með mikið af Malawi fiskum og vel af búrum
í skúrnum
Flesta fiskana hefur hann fengið að utan og eru gæðin
góð í þeim tegundum sem hann er með
Trematocranus placodon, tegund sem ég var að sjá
í fyrsta skifti
Trematocranus placodon hængur
Trematocranus placodon, hrygnur og seiði eru brún/grá
leit með svarta bletti nálagt bakugga, þessi
hængur er að byrja að taka lit
Protomelas sp. steveni Taiwan Reef, þessi tegund er með
þeim flottari
Protomelas sp. steveni Taiwan Reef, ungfiskur að fá
á sig liti
Aulonocara jacobfreibergi Cape Maclear ungur hængur
Aulonocara jacobfreibergi Cape Maclear stór hængur
Aulonocara jacobfreibergi Cape Maclear hrygnan er litlítil
eins og flestar hrygnur í Aulonocara en þekkist
samt á lit á gotraufar ugga
Copadichromis azureus Mbenji Island
3 hængar í búrunum en því miður
engar hrygnur
Copadichromis azureus Mbenji Island
Með því að fá fiska að utan
frá viðurkenndum aðilum þá er hægt
að fá fiska frá þeim stöðum
sem maður vill, eitthvað sem er erfitt að fá
þegar fiskar eru teknir frá heildsölum
Lethrinops sp. Red Cap hrygna, því miður var
ekki til hængur en þeir eru flottir
Sciaenochromis fryeri Maleri island „Iceberg“
Hængurinn er fagurblár af þessari tegund
eins og sést
Sciaenochromis fryeri Maleri island „Iceberg“ hrygna
Aulonocara sp.Iwanda
Iodotropheus sprengerae er oft kölluð ryðsíkliða,
hér er hrygna með fullan munn af hrognum eða
seiðum
Iodotropheus sprengerae fiskur sem oft sést ekki vel
í verslunum
Pseudotropheus sp. acei Chimwalani reef
Pseudotropheus sp. acei Chimwalani reef
stærðin á hængunum var mikil og hef ég
aldrei áður séð svona stóra acei
Labidochromis caeruleus
Labidochromis caeruleus, vel gulir eins og þeir eiga að
vera
Metriaclima estherae hængur
Metriaclima estherae hrygna þær voru vel gul/rauðar
í búrunum
Melanochromis cyaneorhabdos sem oftast er kallaður "maingano"
sem er ágætt því nafnið á
þeim er frekar erfitt í framburði
Melanochromis cyaneorhabdos, góð gæði góðar
rákir og góður litur
Pseudotropheus Saulosi hængur
Pseudotropheus Saulosi hrygna
Pseudotropheus socolofi hængur og hrygna fyrir aftan með
fullan munn af seiðum eða hrognum
Pseudotropheus socolofi hrygna með hann fullan
Seiði voru í mörgum búrum í öllum
stærðum og frá flestum tegundum
Litirnir í Malawi seiðum geta verið mjög
flottir
Mikill metnaður og góð gæði í
fiskunum og var skemmtilegt að fá að skoða
og mynda herlegheitin