Heimsókn til Baldvins
( Bambusrækjan )

Baldvin er með talsvert safn af regnbogafiskum í skúrnum
og er að starta 720 ltr búri í stofunni sem verður fyllt með regnbogafiskum


Melanotaenia boesemani


Melanotaenia boesemani


Melanotaenia herbertaxelrodi


Melanotaenia lacustris


Melanotaenia splendida


Melanotaenia splendida


Melanotaenia parkinsoni


Bedotia geayi karl


Bedotia geayi kerling


Bedotia geayi seiði og ungfiskar


Melanotaenia praecox


Seiði undan Melanotaenia praecox


Chilatherina bleheri


Garra


Hann hefur verið að rækta Bardagafiska sem litu vel út


Nýjasta nýtt hjá Baldvin eru þessar red cherry rækjur

Þetta eru ungir regnbogar en þeir verða 10-20 ára
karlarnir eru litmeiri en kerlur oft brúnleitar
enginn af þessum fiskum er í fullum lit en þeir verða mjög fallegir á hrygningatíma og einnig með aldrinum

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is