Froskar eru til í flestum löndum heims og eru til
nokkur þúsund tegundir.
Fjölbreytnin er meiri því sem sunnar dregur
en talsvert er til af froskum í Evrópu. Þótt
Ísland sé ekki með froska í náttúrunni
þá eru þeir samt vinsæl gæludýr
og fást hérlendis nokkrar tegundir. Hér eru
myndir af froskum sem ég hef tekið í Slóvakíu
en myndir af hrognum (eggjum) tók ég í Tékklandi
( Rana (temporaria?) ) 10 cm froskur Mynd tekinn um nótt
í rigningu
konan hélt að þessi væri sveppur og ætlaði
að taka hann upp (he he)
betri er einn froskur í hendi en tveir í hári
( Bufo bufo ) Þessi var úti um nótt í
rigningu og hljóp að útihurðinni og reyndi
að sparka henni upp (eða þannig )
( Bombina variegata ) 5 cm þessari tegund leitaði ég
lengi að á vitlausum stöðum en ekki í
drullupollum eins og þeir fynnast mest
halakarta í hendi
( Rana lessonae ) Fallegur froskur 10 cm Algengur við vötn
í Slóvakiu
Froskaegg í massavís þessi voru í lítilli
tjörn í Tékklandi um vor
Froskaegg í Tékklandi
Ekki veit ég hvaða tegund af eggjum þetta er
en þau voru í stöðuvatni og engir froskar
sjáanlegir