Fiðrildi 2005

Þessar myndir eru teknar 2005 og allar í Slóvakíu fyrir utan þá fyrstu sem tekin er í Egyptalandi. fiðrildi eru flest stygg og mér sýnist að því flottari sem þau eru því erfiðara er að ná mynd af þeim , en auðvitað nær maður frekar mynd af fiðrildi sem er algengt því þá eru fleiri möguleikar að ná réttu myndinni og ef það tekst ekki þá er alltaf hægt að reyna aftur skömmu síðar og stundum er ég búinn að reyna að ná mynd af sömu tegundinni aftur og aftur og td er ein tegund af litlum bláum fiðrildum sem ég hef í nokkur ár reynt að taka mynd af svo stygg að ég kemst minnst í 3 mtr fjarðlægð.


Cynthia cardui


 

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is