Bojnice dýragarður Slovakiu

Mínar fyrstu fiskabúra myndir tók ég í Bojnice dýragarðinum í miðri Slovakiu. Mér fannst að ég væri að gera þokkalegar myndir þangað til ég sá afraksturinn í tölvunni. Þótt mér finnist þessar myndir afspyrnu afleitar þá set ég þær hér á síðuna þótt ekki væri nema til þess að minna sjálfan mig á að þegar ég er að monta mig yfir einhverjum góðum fiskamyndum þá hafi þær ekki alltaf verið góðar hjá mér


fiskabúrin


eplasniglar


svarttetrur buenos aires, headsteander


bland í poka


risagúrami


pangasius og synspilus


styrjur


synspilus, T.buttikoferi og fl


malawi og Victoriuvatn


tanganyika


pírönur

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is