Bjöllur

Það eru yfir 300.000 tegundir þekktar í heiminum af bjöllum og yfir 20.000 í Evrópu þannig að þegar ég tek mynd af bjöllu og reyni síðan að finna út hvaða tegund það er þegar ég kem heim þá er það frekar erfitt þar sem margar tegundir eru nauðlíkar og þær bækur sem eru á boðstólnum sýna aðeins brot af þeim tegundum sem eru til.



( Leptinotarsa desemlineata ) Colorado bjallan er mikill skaðvaldur í kartöflurækt því hún eyðileggur lauf blöntunar



Lirfa colorado bjöllunar að troða sig út af laufi kartöfluplöntu



( Dolycoris baccarium ) Þessi sýgur safa úr berjum og er kölluð berjatíta



Ung títa af einhverri tegund



Þessar fallegu bjöllur skemmtu sér konunglega í skóginum



Þessi verður hér með kölluð rauðhöfði þótt hún heiti eflaust eitthvað annað



Það var mikið um þessa tegund á kornengi og eflaust urðu þær fleiri eftir að ég fór



Ranabjalla í borginni, litlar pöddur hjá henni



Það er merkilegt hvað sumar bjöllur eru með sterka liti á sér og skrítna líkamsbyggingu



Þessi var með rauðan trefil



( Clytra laeviscula ) Fjórblettabubbi, kvendýrið á að kasta eggjapokum sínum í mauraþúfur, þar sem lirfurnar sníkja mat af maurunum



Þessi bjalla er með mismunandi flekki á skélinni, þar sem hún étur blóm þá er hún ekki vinsæl í skrautgörðum

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is