600 ltr Utaka búr

Utaka síkliður úr Malawi vatni
búrið er 180 cm x 50 cm og hæð 65 cm


Rock bakgrunnur gefur skemmtilega áferð


svört möl með smá litaðri möl útí og nokkrir steinar


Smá gróður er kominn í búrið en í síkliðubúrum þarf að velja gróður með þykk og hörð blöð

Anubias plöntur eru frábærar í síkliðu búr og þessi er búin að festa sig við steininn


Aulonocara hansbaenschi


jacobfreibergi


Otopharynx lithobates karl


Protomelas taeniolatus karl


Þessi Protomelas taeniolatus karl er að byrja að taka liti


Placidochromis phenochilus


Placidochromis phenochilus


acei er hópfiskur í malawi vatni og er slatti af honum í búrinu


tveir albino eru í búrinu


Annar jacobfreibergi


Protomelas taeniolatus


Aulonocara maleri verður gulur


Copadichromis azureus


Cyrtocara moori höfrungasíkliða á fleygiferð


albino og red rubin


Aulonocara hansbaenschi

Þetta eru allt ungir fiskar og fáir komnir í fullan lit
búrið verður allt annað þegar fiskarnir eru komnir í stærð

Best er í Utaka búrum að vera bara með karla til að sem flestir taki lit
ef ræktun er málið þá setur maður ekki skildar tegundir saman í búr því þá er hætt á blöndun

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is