kínverskur segluggi
Myxocyprinus asiaticus

þessi tegund verður stór 60-80 cm en til þess að ná þeirra stærð þarf mjög góðar aðtæður í stóru fiskabúri eða tjörn


Hér er fiskurinn um 10-12 cm á stærð sem er algeng stærð á honum í sölu


í 10 -12 cm stærðinni er fiskurinn flottastur en hann kemur til með að missa hæðina á búknum og bakugganum þegar hann eldist


mjög flottur fiskur í þessari stærð en því miður missir hann bæði lit og lögun við það að eldast og verður mjór með lítinn bakugga og grár á lit

 

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is