Púffer
Það eru til margar tegundir af púffer í
náttúrunni frá 2,5 cm 60 cm og þola sumar
ferskvatn
en aðrar vilja brackish ( hálfsalt ) þeir geta
verið grimmir og nartað í fiska og sumir éta
fiska
Nokkrar tegundir
Colomesus asellus 10-15 cm ferskvatn friðsamur
Carinotetraodon travancoricus 2,5 cm ferskvatn nartari
Carinotetraodon irrubesco 5 cm ferskvatn rólegur
Tetraodon schoutedeni 9 cm ferskvatn friðsamur
Tetraodon biocellatus 8 cm fersk/brackish friðs/nartari
Tetraodon nigroviridis 15 cm fersk/brackish
Tetraodon fluviatilis 20 cm fersk/brackish