Gymnarchus niloticus

Þessi skrítni fiskur kemur frá Afríku og finnst þar víða
td. í Nílarfljóti Niger, Chad, Senegal, Volta,,og Rudolf vatni
hann hefur fundist 167 cm og 18,5 kg


Hann heldur sig í lækjum og ám þar sem er lítil hreyfing á vatninu og í gróðurvinjum


23°C - 28°C er kjörhitastig ef setja á upp búr fyrir hann


Hreistrið er mjög fíngert á búknum en ekkert hreistur er á hausnum niloticus gefur frá sér vægan rafstraum sem hann notar við að finna fiska og krabbadýr sem hann étur


þessi var um 15 cm og því ennþá hæfur í venjuleg fiskabúr
Þegar hann stækkar væri hann fínn í 10,000 ltr búri eða stærra ef hann á að njóta sín

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is