monsterfish
Thalassophryne amazonica
10-15 cm
24-28°c


Kemur frá suður ameríku amazon svæðinu eins og latneska nafnið gefur til kynna


Vilja oftast eingöngu lifandi fæðu


Best að hafa þessa tegund sér í búri en hægt er að hafa fleiri en einn í búrinu þar sem þeir eigna sér ekki yfirráðasvæði


Þeir vilja grafa sig niður í sand og bíða eftir bráð
gott er að hafa búrið frekar dimmt td. með að hafa flotgróður á yfirborðinu til að draga úr birtu


Hann er aðeins eitraðir í uggum þannig að ekki á vera að handleika fiskinn, eitrið er þó ekki lífshættulegt mönnum nema einhver sé með ofnæmi fyrir eitrinu

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is