Pantodon buchholzi Fiðrildafiskur
Vestur -afríka
10 cm 23-30°c
Fiðrildafiskurinn heldur sig við yfirborðið
og verður búrið að vera lokað því
hann getur stokkið langt
Hann getur
svifið talsvert á eyruggunum sem eru mjög stórir
kynin þekkjast á mismunandi
gotraufarugga
furðulegir uggar eru á
þessum fisk
Best er að hafa einhvern flotgróður
sem hann getur leitað undir en í náttúrunni
skýst hann undan gróðrinum og nær sér
í skordýr á yfirborðinu en í búrum
étur hann flögur og annað sem sekkur ekki of hratt
hann passar í blandað
búr en hann getur þó étið litla fiska