Datnioides microlepis
Kemur frá Indonesiu td. Borneo og Sumötru Getur orðið 45 cm í náttúru en 30 cm algengir í fiskabúrum
þeir eru best geymdir með svipað stórum fiskum td. Amerískum síkliðum
þessi tegund er í ferskvatni en skildar tegundir eru sumar brackish