Boraras maculatus

dverg rasbora frá suðaustur-asíu
2,5cm


karlinn er litsterkari
þessi tegund nýtur sín best í gróðurbúrum og með öðrum litlum fiskum
og rækjum,


hér er par kerlan feitari og aðeins stærri, seiði geta komist upp ef gróður er mikill


20-30 ltr búr dugir alveg fyrir þessa tegund en hún er frekar feimin og vill mjúkt vatn, flotgróður á yfirborðið til að minka birtu og trjárætur í búrið til að mýkja vatnið lætur hana skarta sínu fínasta

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is