Hyphessobrycon pulchripinnis Lemon tetra
Suður-ameríka amason mið-brasilía Stærð 4 cm. 23-28°c
Sítrónutetra verður fallegri ef hún kemst í gott gróðurbúr
kynjamunur er aðallega að kerlan verður belg meiri
Róleg og einföld tetra sem vill eins og flestar tetrur vera í hóp