Astyanax mexicanus
Blind hellatetra
Mexikó San Luis Potosi
stærð 9 cm
hiti 18-28°c


þessi tegund lifir í myrkum helli í Mexikó og er blind
þeir fæðast reyndar með augu en það vex yfir þau á fyrstu vikum ævi þeirra

kerlingin er stærri og belgmeiri þeir skynja umhverfið með rákinni á hlið fisksins og svo eru þeir líka með gott lyktarskyn sem gerir þeim kleyft að finna fiskamatinn þegar hann er settur í búrið og gefa þeir sjáandi fiskum ekkert eftir í baráttu um matinn

Í nágrenni hellisins á yfirborðinu í ám er forfaðir þessa fisks með eðlilega liti og augu

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is