Vanalega eru tvö stöðuvötn á þessu
svæði en miklir vatnavextir voru í Brasilíu
sem flæddi hér yfir og vötnin tvö voru orðin
að einu
Fyrsta villta corydoras sem ég
veiddi
Corydoras heldur sig þar sem er sandur í botninum,en
mikill gróður óx frá bakka og langt út,
við lögðumst í smá garðvinnu og hreinsuðum
aðeins eins og rétt sést í vinstra horni
og þá veiddi ég mína fyrstu cory
Ekki er búið að tegunda
greina corydoras í Uruguay en það er þó
alla vega búið að finna út að þær
eru öðruvísi heldur en þær tegundir
sem hafa verið tegunda greindar hingað til