Þetta er fyrsti skrautfiskurinn sem hafður var í
búrum hann þolir ýmislegt bæði í
hita og vatnsgæðum
Paradísarfiskar anda að sér lofti og geyma í
sér og geta því verið í vatni sem
er súrefnissnautt
Paradísarfiskurinn kemur frá suðurhluta Kína
og finnst td. í hrísgrjónaökrum og drullupollum