Pangasianodon hypophthalmus
( Pangasius sutchi )

Suð-austur asía
Thailand,Laos,Kambódía,Víetnam


í náttúrunni getur hann farið yfir 100 cm


ég hef séð þá í dýragarði um 80 cm

en þeir verða vanalega ekki stórir í fiskabúrum


Þótt þessi fiskur sé seldur hérlendis þá er hann ekki góður sem búrfiskur


Það er mjög sjaldgæft að þessir fiskar nái stærð og aldri í búrum og þeir eru í raun aðeins fyrir dýragarða eða mjög stór búr


stórir


   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is