Tjörn Grindavík


Lítil og nett tjörn í garðinum, stór steinn í miðri tjörninni sem fiskarnir geta falið sig undir


Nokkrir gullfiskar eru í tjörninni


Vatn flæðir niður klappir ofan í tjörnina, pallurinn er sagaður að grjótinu sem gerir þetta allt mjög glæsilegt


gullfiskarnir hafa verið að fjölga sér þarna í tjörninni


8 meðalstór seiði syntu um með þeim fullorðnu


skemmtilegt vatnshljóð myndast þegar vatnið lekur niður steinana


Gullfiskarnir hafa verið að hrygna þarna reglulega


Á einum stað er talsvert af trjá gróðri sem seiðin fela sig í þegar þau eru ung en þau sem voru stærst þar í sumar sáu til þess að ekki komust fleiri á legg


Það var gaman að fylgjast með fiskunum þótt kalt væri úti, en í tjörnina rennur afrennsli af húsinu þannig að vatnið er volgt allt árið um kring og þegar þessar myndir voru teknar var vatnið það volgt að hægt hefði verið að setja hvaða skrautfisk sem var í tjörnina


Myndarlegur arinn er við hliðina á tjörninni hlaðinn úr samskonar grjóti og er í tjörninni

 


   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is