Upprunalegi gullfiskurinn er
grá brúnn og einfaldur í lögun
en ræktaðar hafa verið margar útgáfur
og litir síðustu áratugi
venjulegi gullfiskurinn er fínn út í garði
en slörfiskarnir eru ekki eins harðir af sér í
útitjörnum
en allir geta þeir lifað í fiskabúrum og
þarf þá ekki að nota hitara