Brachydanio rerio
zebra danio
5 cm
hiti 20-24°c
Þessi litli harðgerði fiskur kemur frá austur-indlandi og nágreni


hann verður um 5 cm á stærð og er einfaldur sem búrfiskur
skemmtilegast er að hafa þá nokkra saman


kerlan er meira þybbin og örlítið meira silfruð á meðan karlinn er meira út í gyllt en einfaldast er að skoða líkamslagið


seiði úr hrygningu hjá mér, þessi tegund er einföldí hrygningu og frekar einfalt að ala seiðin upp

 

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is