Congo tetra

Phenacogrammus interruptus

Þessi tetra kemur eins og nafn hennar gefur til kynna
frá vatnasvæðum Congó í Afríku


Ungur karl að byrja að fá fullorðinslit
karlinn verður um 10 cm. en kerla um 8 cm


Hér er karl sem kominn er með slör og lit
en hann fær meira slör og lit þegar hann eldist


allar tetrur eru bestar í hópum
þessar congo tetrur eru ungar og ekki komnar i lit


Sömu congo tetrur og á myndinni hér fyrir ofan bara eldri


hér sést vel munur á kynjunum, kerlingin fer aldrei úr seiðalitunum en karlinn verður flottur

Congo tetrur synda oftast um mitt búrið eða ofar og eru flottastar í gróðurbúrum en þær þurfa búr um og yfir 180 ltr því þær verða frekar stórar


Búkurinn glitrar á karlinum sem gerir það erfitt að taka mynd


Kerling

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is