Bardagafiskar
Bardagafiskar fá nafn sitt á því að karlarnir vilja ekki annan karl á sínu yfirráðasvæði og í litlum búrum ráðast þeir á hvern annan til að reka hinn í burtu en lítið pláss verður til þess að oftast deyr annar kallinn