Puntius conchonius
R
ósabarbi
kemur frá Indlandi
verður um 8 cm


slör afbrigði af rósabarba er eitt af mörgum afbrigðum sem hafa verið ræktaðar undan upprunalega fisknum


karlinn er rauðgulur á búkinn en kerlan grábrún


Kerla


þessi karl er með smá slör


þessi karl er venjulegur


seiði undan rósabarba


þessi tegund er frekar einföld í ræktun en passa verður að taka foreldrana úr hrygningabúrinu eftir hrygningu svo þau éti ekki hrognin


kerling


Nýklakin seiði hanga fyrstu dagana á hverju sem er

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is