Balantiocheilus melanopterus
Balahákarl kemur frá suð-austur Asíu Thailandi, Súmötru og Borneo
Hann verður um 30 cm
balahákarlinn er friðsamur en getur þó étið litla fiska þegar hann verður stór
þessi er ungur, en kynin eru eins á litinn en kerlan verður þó þykkari á búkinn
þessi er fullorðinn