Cichlasoma dimerus


Þessi veiddist í Villa Constitucion


Ég var búin að sjá þessa tegund heima hjá Felipe fyrir ferðina en þekkti hana ekki þar sem þeir voru ljósari og stærri hjá honum


Par sem kom í sama kasti


Villa Constitucion er stór á, ég sá eftir því að taka ekki myndir af beljunum sem voru bundnar við tré þarna til hægri, mjög algengt að beljur og hesta séu bundin við tré og látin éta grasið í kring og síðan færð á næsta tré


Þessi kom frá Bella union


Bella Union er fullt af smávötnum, enda flæðir Rio Uruguay reglulega yfir svæðið og þess vegna er erfitt að kiska hvaða tegundir finnast í litlum pollum og tjörnum og getur verið mjög mismunandi líf í tjörnum sem eru hlið við hlið

 

 

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is