Skalar eru síkliður
sem koma frá suður-ameríku
þeir eru líklegast þekktustu síkliðurnar
í búrum
ýmis litarafbrigði hafa verið ræktuð en
náttúrulegi liturinn
er grár með svörtum rákum
þessi fiskur er frekar einfaldur í ræktun,
það er erfitt að þekkja kynin í sundur
fyrr en hann er fullorðinn
en best er að hafa nokkra saman og leyfa þeim að parst
þeir gæta hrogna og afkvæma þótt
fyrstu hrygningar geti farið ílla