Nannacara anomala

Þetta er lítil síkliða sem kemur frá Guyana í suður ameríku
þetta eru rólegir fiskar og henta vel í lítil búr með litlum fiskum


karlinn verður 5-7 cm en kerlan 4-5 cm


þeir eru frekar einfaldir og hrygna oft í búrum þeir þurfa einhvern stað
þar sem hægt er að fela hrognin


þegar hrygningu er lokið tekur 2-3 daga fyrir seiðin að klekjast út og eftir það færir kerlinginn seiðin á milli staða með munninum
stundum fær karlinn að vera með í uppeldinu en oftast verður kerlan svo áköf að passa seiðin að hún ræðst á allt sem nálgast og þar með karlinn


karl í hrygningarlitum og kerla með seiði undir sér
kerlan fær hálfgert kassamunstur á búkinn þegar hún er með seiði


kerling af öðru litarafbrigði en hér fyrir ofan


karl af sömu tegund og kerlan hér fyrir ofan
hann er hér í hversdags búningnum sen breytist þegar hann fer að huga að því að hrygna


Par sem ég var með í 240 ltr búri


Karlinn er glæsilegur

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is