Utaka eru þeir
fiskar kallaðir í Malawi vatni sem eru meira
í opnu vatni og eru ekki í hellum eins og mbuna
þótt þeir séu flestir stærri en
mbuna þá eru þeir ekki eins frekir og árásagjarnir
og því blandast týpurnar oft ekki vel
óhætt
er að segja að búr með fullorðnum Utaka fiskum
er mjög flott búr
athuga þarf samt að þessar tegundir verða um
12-25 cm
og þurfa því búr yfir 200 ltr