Diskus

Diskus er af mörgum talin virðulegasta síkliðan
og jafnvel konungur skrautfiskana
en sem betur fer eru skiftar skoðanir á því eins og öðru
þeir koma frá suður-ameríku og finnast í nokkrum afbrigðum
í náttúrunni en síðan hefur maðurinn blandað þeim saman og búið til ótrúlega liti
Diskus er frekar viðkvæmur og hlédrægur þannig að gróðurbúr með litlum fiskum og góðum hita henta þeim best


Diskus Víkings
Fleiri myndir
 
   
   
   
   
   
   
   

Litarafbrigði diskus eru mörg og eru margar útgáfur innan ákveðins litar á stórmótum erlendis eru þeir flokkaðir í 15 flokka og síðan er keppt í hverjum flokki fyrir sig




   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is