Steatocranus casuarius
Þessi síkliða kemur frá Zaire og finnst þar í straumharðri Congó ánni á stað sem kallast Stanley pool þar er áin á um 35 km kafla allt að 23 km breið


Hnúðsíkliða er hún kölluð á íslensku


sundmaginn er mjög lítill og halda fiskarnir sig mest á botninum


þetta er ungt par


Þetta er friðsöm tegund


karlinn verður um 12 cm en kerla um 10 cm


Parið þarf helli eða einhvern stað þar sem ekki sést til þeirra
þau vilja hrygna í felum og passa bæði hrogn og seiði


hér á hægri myndinni sést karl með aðeins stærri hnúð en hnúðurinn getur orðið annsi myndalegur


   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is