Pundamilia nyererei
9 cm
Finnst í Mwansa flóa í Victoríu vatni
nokkur litarafbrigði eru við hinar ýmsu eyjar syðst
í vatninu
flottur en frekar ákveðinn
karlinn er litskrúðugur
þetta gæti verið Makobe litarafbrigðið
?
Þessir fiskar þurfa stór búr því
karlarnir eru frekir á svæði
þessi karl er aðeins eldri og orðinn hærri á
búkinn
kerla nýbúinn að hrygna með fullan munn af
hrognum
150 ltr en helst stærra er gott
ég hef samt haft 3 karla og 2 kerlur í 75 ltr búri
ásamt fleiri síkliðum en eins og sést á
þessum myndum vr búrið pakkað af gróðri
og felustöðum
þessi karl ræður greinilega ekki í búrinu
en karlarnir láta litin dofna þegar þeir eru
hræddir eða einhver er að ráðast á
þá