Apistogramma commbrae
Friðsæl dvergsíkliða sem finnst í suður-brasilíu, Argentínu og Úrúgvæ
Hængurinn er litmeiri en fær samt ekki mikla liti
þessir voru veiddir í Bella Union Úrúgvæ
þessi tegund er frekar einföld og þolir að vera í óupphituðu búri
Ég veiddi þessa tegund á sama stað og A.borelli sem er mjög litmikill
Þótt hún sé ekki litmikil þá er gaman að fylgjast með henni í tilhugalífi og atferli