Apistogramma borelli
Bella Union Uruguay


Glæsilegur hængur sem ég veiddi í Bella union í Úrugvæ


Þeir voru í litlum síkjum og pollum


hængarnir voru svo litríkir að ég gleymdi að taka mynd af hrygnu en þær eru gular og flottar


mikið var af fiski í þessum pollum og gaman að skoða í háfinn í hvert skifti


Önnur dvergsíkliða var þarna líka commbrae ásamt mikið af tetrum


hér eru nokkrir komnir í búr með ljósum sandi og urðu þeir ljósari


nýkomnir úr pokanum sem þeir voru í og strax farnir að sýna sig


hefði viljað sjá þá í dökkum sandi til að fá dekkri bláan lit á þá


Glæsileg dvergsíkliða

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is