Kemur frá suður-ameríku lítill og frekar einföld dvergsíkliða og við góðar aðstæður í búrum hrygna þær og koma upp seiðum
Best er að hafa þessa tegund í gróðurbúrum Nokkur litarafbrigði til
Par af agassizii, karlinn getur orðið 8 cm en kerlan um 5 cm
Tríó kerla í miðjunni
kerling
kerlingin er litlítil miðað við karlinn
karl
karlinn er skrautlegur en mörg afbrigði eru til í náttúrunni og hafa menn ræktað sum þeirra litsterkari