Þetta er falleg og einföld síkliða
sem kemur frá mið-ameríku
Honduras og Costa Rica hún verður um 10 cm.
ein friðsamasta síkliða af þessari stærð
og oft höfð í blönduðum búrum
með börbum og öðrum litlum fiskum
þær hrygna reglulega í búr og sjá
um uppeldið saman.