Thorichthys meeki
firemouth
Þessi síkliða kemur frá Mexico Guatemala
og Belize í mið-ameríku
eldmunni er íslenska heitið á þessari
síkliðu sem er skiljanlegt
karlinn verður rauðari á maganum
og með oddhvassari ugga
eldmunni verður 12-15 cm
en þeir verða kynþroska miklu fyrr
kerlan er ekki með eins sterka liti uggarnir meira rúnaðir
og hún er þéttari á skrokkinn
þetta er friðsöm síkliða á
amerískan standard
hér er enginn fiskur kominn í fulla liti, en fullorðinn
karl er mjög flottur
einfaldast er að láta þá hrygna í
sér búr, og þá er gott að nota
keramik blómapott, þar sem þau setja hrognin
eldmunni gengur með flestum amerískum síkliðum,
en þar sem hann verður ekki stór, þá
eru litlar líkur á að hann hrygni í
safnbúri
Þessi karl er ekki nema um 5 cm en komin í smá
hrygningaliti
sami karl að passa svæðið sitt kerlingin er
inn í gróðrinum með hrogn
þótt þessi síkliða sé stærri
en flestir venjulegir fiskar
þá er hún ekkert sérlega stór
á amerískan síkliðu mælikvarða