Amphilophus cintrinellum

þessi fiskur kemur frá mið-ameríku
Costa Rica og Nigaragua

Stór síkliða sem þarf pláss og getur verið grimm við aðra fiska sérstaklega í kringum hrygningar


Algengasti náttúrulegi liturinn rákóttur en nokkur afbrigði eru í náttúrunni og hefur verið ræktað mest út frá gul/hvítu afbrigði



fullorðinn karl byrjaður að fá fituhnúð á hausinn


kerling


25-30 cm er algeng stærð á fullorðnum fiskum
þessi karl er hjá mér síðan 2002
fleiri myndir af honum


Nærmynd af karli


ungir cintrinellum áður en rákirnar komu


par með seiði


   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is