Hisonotus aky
Þessi tegund kallast grænn Oto þótt hún sé í annari ætt
Mynd úr búri hjá mér
Veiddi þessar í El Tala Úrúgvæ og varð allt vitlaust þegar ég kom með þær upp á bakkann, allir í ferðinni fóru að ná fleirum
Þessi tegund er mjög sjaldgæf í fiskabúrum og þykir fínt að eiga þessa tegund ef þú ert alvöru fiskanörd
sumar voru ljósari, spurning hvort það sé ungfiskur
Þessi tegund í sólarljósi er með þeim flottari
Kannski ekki skrítið að það sé búið að selja alla sem veiðast fyrirfram og fá færri en vilja,
þegar þessi ferð var farin þá var verðið á 1 fisk 100 usd í bandaríkjunum