Tacarumba

Þessa veiddi ég í kastnet um miðja nótt í Tacarumba ánni í Úrúgvæ,
ég hélt fyrst að þetta væri trjágrein sem væri flækt í netið enda stærðin eitthvað sem ég vissi ekki að væri til í þessum fiskum


Svakaleg stærð á þessari Loricara


Eini tími dagsins sem maður lekur ekki niður af hita er í næturveiðinni, en þarna er ég orðinn frekar uppþurkaður af vatnsskorti eftir hita dagsins. það er frekar erfitt að venja sig á að þamba vatn allan daginn

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is