Rio Yi Uruguay
Yi var óvenju vatnsmikil
og brún þegar við mættum á svæðið
Runninn á bak við mig
er upp á bakkanum þegar áin er eðlileg
ég barði vatnið vel með stönginni
en ekkert tók
Og þá var bara að
henda kastnetum þar til eitthvað veiðist
Glæsilegur hængur Gymnogeophagus
tiraparae
Gymnogeophagus tiraparae
er glæsileg síkliða
Það var ákveðið
að láta reyna á dragnet
Hér draga Felipe og Pedro netið og Ken fylgist með
Netið komið á bakkann
og byrjað að skoða aflann
Vegna vatnavaxta var erfitt að
komast þar sem fiskarnir héldu sig ,
svo netið skilaði óvenju fáum fiskum
En stærðarinnar Rineloricaria
fékk okkur til að brosa hringinn
ótrúleg stærð
á Rineloricaria
Ungfiskur af Crenicichla scottii
mikið af smáfiski í
ánum í Úrúgvæ
tetra af einhverri tegund,tók
sjaldan myndir af smáfiskunum
Sumir smáfiskar voru stærri
en aðrir
Ofar við ánna fann ég
fallegan stað með lygnu vatni og sandbotni
Þar lá þessi
koli sem var snarlega veiddur til myndatöku
Í grynningunum syntu gotfiskar
og sá flottasti var þessi hrygna af Jenynsia ætt
dagur að kvöldi kominn
og Yi kvödd
Öðruvísi blóm
varð á vegi mínum á leið í
bílinn og fær það að vera síðasta
myndinn í þessari frásögn