Rio Cuareim Úrúgvæ/Brasilía

þarna á bakkanum sátum við og dorguðum
crenicicla tegundir og það í miklu magni kaninn
var mest spenntur fyrir celidochilus og voru þeir teknir
með í bílinn
.JPG)
Crenicichla scottii
.JPG)
Crenicichla missioneira
.JPG)
Crenicichla saxatilis
.JPG)
Crenicichla missioneira
.JPG)
Crenicichla celidochilus
.JPG)
Ken Davis var spenntur þegar eitthvað stórt og
þungt beit á sem reyndist vera skjaldbaka af tegundinni
Phrynops hilarii
.JPG)
þetta reyndist vera karlkynið og varð Felipe farangursstjóri
spenntur þar sem honum vantaði karl í tjörnina
sína, og þar sem hann átti afmæli þennan
sama dag þá þarf ekkert að giska hvað
hann fékk í afmælisgjöf
.JPG)
Gymnogeophagus ónefnd tegund sem ég veiddi
.JPG)
Pedro bílstjóri tók þetta alla leið
stóð á botninum í leit að þeim
stóra
.JPG)
fyrir ofan ána var tjörn sem ákveðið
var að skoða með kastneti og handnetum
.JPG)
Gymnogeophagus hi dorsal reyndist í tjörninni
.JPG)
otocinclus tegund
.JPG)
Gymnogeophagus
.JPG)
Hoplias ungfiskur sem verður um 100 cm, Í 5cm stærð
getur hann bitið mann til blóðs þannig að
ég hef engann áhuga á að standa á
móti einum fullorðnum í vatni
.JPG)
froskalirfa af einhverri tegund
.JPG)
Stærsti fugl suður ameríku Rhea americana og
eins og víða í Úrúgvæ nautgripir,
fyrir hvern innfæddan eru 3 nautgripir og er því
lítið étið nema steik í þessum
ferðum
.JPG)
Bjalla ein af fáum sem ég sá í ferðinni,
kom mér verulega á óvart hversu lítið
var af skordýrum
.JPG)
Flott kónguló því miður ekki í
fókus
.JPG)
Til að komast að flúðum þar sem aðrar
tegundir var að finna þurftum við að fara í
gegnum skóg og þar var einfalt að villast og
týndist einn okkar í um klukkutíma, smá
pollur inní skógi
.JPG)
óvenju mikið var í ánni svo hefðbundnar
aðferðir við veiðar á katt og sogfiskum
voru ekki í boði
.JPG)
Þarna eru Felipe farangursstjóri og Ken frá
Usa að taka land í Brasilíu
.JPG)
Þessi Leporinus cf. amae kom í torfu í kastnet,
þvílíkt flott að sjá þá
í hrúgu í netinu en vélin á
bakkanum en ég út í miðri á svo
mynd var tekinn seinna á þurru landi
.JPG)
Þarna er ég kominn hálfa leið til Brasilíu
með myndavélina, vel
stressaður eftir að hafa dottið tvisvar áður
um daginn í vatnið
.JPG)
Ferskvatnskrabbi sem leyndist undir steini
.JPG)
Ein lítil barracuda sem kom í háfinn
.JPG)
Þessi Leporinus cf. amae fiskar voru svo flottir að
Felipe tók þá með sér heim og eru
þeir þar núna í búri
Skemmtileg á að veiða
í,
Á miðjum degi setti Felipe í stóran Hoplias
sem hann náði ekki að landi svo ég barðist
á móti straumi með háf en var því
miður aðeins of seinn fiskurinn sleit og hvarf í
djúpið
Hiti Grill og veiðar góð samsetning