Náttúrugripasafn Tékklandi
Í Prag í Tékklandi er frábært
safn sem við skoðuðum reyndar á hraðferð
og hefði ég viljað hafa meiri tíma til
að skoða það en það verður gért
betur síðar, þótt tíminn væri
naumur þá voru myndir teknar út um allt
og hér eru myndir af skriðdýradeild safnsins
Safnið séð að utan en það er í
miðbænum þannig að þeir sem skoða
Prag munu rekast á safnið
Sum dýrin voru geymd í vökva froskar, eðlur,
snákar
Nokkrar tegundir af krókódílum
Slöngur margar hverjar eitraðar
Glæsileg eðla frá Afríku
Eðlur frá Mexikó
Skjaldbökur að innan sem utan
Nokkrar tegundir af froskum
Landsalamöndrur evrópskar
Sæskjaldbaka þessar verða risastórar
og eldgamlar
Evrópskir snákar
Snákur á grein
Gott úrval af skriðdýrum og tilheyrandi var
á þessu safni
Safnið er risastórt og er margt skemmtilegt þar
að finna og mikið úrval af dýrum og sum
dýrin hafði ég aldrei séð áður.