.JPG)
Heitt vatn streymir í þessa tjörn og rennur
volgur lækur niður frá tjörninni
Sökum hitans hefur fiskabúra gróður náð
að vaxa vel þarna
.JPG)
Vallisneria var í miklu magni þarna þegar ég
kíkti á staðinn
.JPG)
Egeria densa óx þarna einnig
.JPG)
Og var hún að blómstra við bakkann
.JPG)
Ungir gullfiskar syntu um í vallisnerunni
.JPG)
Þarna hefði kastnet komið sér vel
.JPG)
Stærsta gullfiska tjörn sem ég hef séð
.JPG)
Fullorðnu gullfiskarnir syntu um í hópum
.JPG)
Góðir litir í þeim og góð stærð
.JPG)
Ég háfaði nokkur seiði upp við bakkann
en annars er tjörnin frekar grýtt þar sem seiðin
halda sig og erfitt að ná þeim
.JPG)
Cabomba eða svipuð tegund
.JPG)
Þetta seiði er enn í seiða litnum
.JPG)
fallegt umhverfi,volgt vatn til að vaða í, fiskar
til að veiða
og fuglar út um allt gerðu daginn góðan
Fyrir einhverjum árum var þessi tjörn full
af convivt síkliðu
sem kemur frá mið-ameríku, eflaust verið
falleg sjón
Ekki veit ég hver stóð fyrir því
að setja gróður og fiska þarna
en vinsamlegast ekki gera þetta aftur, þar sem flutningur
dýra og plantna á milli staða getur haft slæmar
afleiðingar á vistkerfið.