Fræðasetrið í Sandgerði
Í Sandgerði er staðsett fræðasetur
sem við litum í á vordögum 2004
Þar er um að ræða umhverfistengt sýnasafn
Safnið bíður upp á margvíslega
þjónustu tengt náttúrunni svo sem
fuglaferðir og fjöruferðir sem hægt er að
panta með ákveðnum fyrirvara.
Margt er að skoða á safninu og
er þar meðal annars nokkur fiskabúr með
Íslenskum fiskum
Ýmsir krabbar voru í búrunum þegar
við litum inn þessi var pínulítill
Þessi var stór
Kuðungakrabbi
Þessi krossfiskur var mjög flottur en alltaf í
felum
9 arma krossfiskur stór og stæðilegur
Góð aðstaða er á svæðinu
til skoðunar á sýnum
Ýmis sjávardýr eru til sýnis sem
hægt er að skoða
Botndýrarannsóknarstöð er á neðri
hæð húsins og má sjá ýmislegt
frá þeim á safninu
Talsvert er af uppstoppuðum fuglum og einnig eggjasafn
Steinasafn, Plöntusafn og Skordýrasafn ásamt
ýmsu sem kemur manni á óvart
Í andyrinu tekur á móti manni rostungur
og þrátt fyrir að okkur væri sagt að
um ungt dýr væri að ræða fannst okkur
stærðin á honum vera mikil
Safnið er með heimasíðu sem segir til um
opnunartíma og annað
Hér er slóðin www.sandgerdi.is
fræðasetur