Fialho Uruguay
Fyrsta alvöru veiðiferð mín Fialho áin,
þarna synti maður um þegar hitinn varð of
mikill
Felipe Cantera að kenna mér að kasta kastneti
Árangurinn var góður í fyrsta kasti
þegar ég spurði hvað þessi tegund heitir,
var svarið "góð beita"
kom síðar í ljós að þetta er
Apareiodon affinis
Fyrsta síkliðan hjá vini mínum Paul Rice,
svo mynd var tekin
Gymnogeophagus " fialho "
par sem kom í einu kastinu
Paul Rice og Ken Davis að skoða í þvottakörfuna
fyrir neðan brú var meiri straumur og erfitt að
veiða svo mest vorum við í lygnunni að ofan
Crenicicla frá saxatilis grúbbunni
Tetra sem er algeng út um allt, það algeng að
ég skoðaði ekki einu sinni myndina þegar
ég tók hana
par af Pseudocorynopoma doriae dragon fin tetra
Þarna fyrir innan í smá pollum veiddust margar
síkliður
Þvottakarfan svokallaða er besta leiðin til að
geyma fiskana sem teknir eru með, vatnið helst þá
ferskt og í sama hita og áin á meðan
á veiði stendur
falleg lirfa af einhverri gerð sem hékk fyri ofan hausin
á mér
Hádegismatur grillaður á bakkanum, nautakjöt
og kjötpylsur
hængur af gymnogeophagus
þessi tegund er víða í Úrúgvæ
en í mismunandi litamynstri
Þetta er aðeins brot af þeim tegundum sem voru
veiddar, bæði vegna þess að menn henda strax
úti því sem þeir ætla ekki að
taka með sér og út af því að
maður er mikið út í á og skilur því
vélina eftir og þegar eitthvað flott veiðist
þá er maður kominn lengst niður ánna
og nennir ekki til baka til að sækja vélina,
því þá þyrfti maður að
hætta að veiða á meðan